
Læknastofur Reykjavíkur
Læknastofur Reykjavíkur eru staðsettar í glæsilegu húsnæði að Efstaleiti 27c, með móttökur og fullbúnar skurðstofur. Við sérhæfum okkur í lýtaaðgerðum og fegrunarmeðferðum þar sem fagmennska og öryggi eru í fyrirrúmi. Við leggjum ríka áherslu á að veita framúrskarandi, einstaklingsmiðaða þjónustu byggða á faglegri þekkingu og áralangri reynslu. Markmið okkar er að mæta þörfum skjólstæðinga og tryggja jákvæða, örugga og faglega upplifun í hlýlegu og traustu umhverfi.

Hjúkrunarfræðingur óskast
Við leitum að metnaðarfullum, hlýjum og áhugasömum hjúkrunarfræðingi í hlutastarf til að ganga til liðs við okkur. Starfshlutfall er eftir nánara samkomulagi eða 50-80%.
Starfið er fjölbreytt og spennandi og felur meðal annars í sér húð-og fegrunarmeðferðir, aðstoða skurðlækni í skurðaðgerðum, aðstoð á vöknun og almenn skurðstofustörf.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða samkvæmt nánara samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoða skurðlækni í skurðaðgerðum
- Ummönun skjólstæðinga fyrir og eftir aðgerðir
- Þrif og sótthreinsun áhalda
- Innkaup á rekstrarvörum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskt hjúkrunarleyfi.
- Faglegur metnaður.
- Lipurð og gott vald á mannlegum samskiptum.
- Jákvætt viðmót og skipulögð vinnubrögð.
- Vinna sjálfstætt og í teymi.
- Góð íslenskukunnatta er skilyrði og góð enskukunnátta er æskileg.
- Hreint sakavottorð.
Advertisement published6. January 2026
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Efstaleiti 27c
Type of work
Skills
ProactivePositivityAmbitionConscientiousIndependencePlanningPunctualTeam workMeticulousnessWorking under pressureCustomer servicePatience
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Hjúkrunarfræðingar á heilsugæslu
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

Hjúkrunarfræðingar á hjúkrunardeild
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

Hjúkrunarfræðingar - sumarstörf
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Hjúkrunarfræðingur - Dagdeild skurðlækninga Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í ígræðsluteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali

Sjúkraliðar á bæklunarskurðdeild B5 Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á Patreksfirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Deildarstjóri á legudeild á Patreksfirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Hjúkrunarfræðingur - Upplýsingamiðstöð HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Hjúkrunarfræðingur á Sjúkradeild á Ísafirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Hjúkrunarfræðingur á Heilsugæslu
Heilsugæslan Kirkjusandi