
Heilsugæslan Kirkjusandi
Grunnheilbrigðisþjónustu er sinnt á Heilsugæslunni Kirkjusandi. Boðið er upp á lækna- og hjúkrunarmóttöku, heilsueflandi móttöku, ung- og smábarnavernd, mæðravernd, sálfræðiþjónustu, blóðrannsókn og aðrar rannsóknir.
Sjá heimasíðu.

Hjúkrunarfræðingur á Heilsugæslu
Heilsugæslan á Kirkjusandi auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi í 80-100% framtíðarstarf eða eftir nánara samkomulagi.
Heilsugæslan er einkarekin stöð sem býður upp á góðan starfsanda og góða starfsaðstöðu, en stöðin flutti í nýtt og glæsilegt húsnæði í 105 Reykavík, árið 2022.
Í boði er fjölbreytt starf á líflegum og ört vaxandi vinnustað þar sem áhersla er lögð á persónulega þjónustu við okkar skjólstæðinga ásamt góðri samvinnu milli starfsstétta.
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfið felst í ungbarnavernd, hjúkrunarmóttöku og símaráðgjöf til skjólstæðinga á öllum aldri með bráð- og krónísk vandamál. Einnig er skólahjúkrun og heilsueflandi móttaka partur af starfsemi stöðvarinnar.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskt hjúkrunarleyfi
- Menntun eða reynsla af heilsugæsluhjúkrun er kostur.
- Reynsla af hjúkrun barna er mikill kostur ásamt annarri starfsreynslu við hjúkrun.
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Góð íslenskukunnátta
- Framúrskarandi samskiptahæfni og sveigjanleiki eru skilyrði
- Góð almenn tölvukunnátta
Advertisement published1. December 2025
Application deadline31. December 2025
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Hallgerðargata 13, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
ProfessionalismClean criminal recordHuman relationsPhone communicationIndependenceNeatnessPunctual
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Hjúkrunarfræðingur á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á dagdeild barna
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Sjúkrahótel við Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Aðstoðarmanneskja óskast á tannlæknastofu
Tannlæknar Vegmúla

Sérfræðingur í hjúkrun nýrnasjúkra
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Mosfellsumdæmi
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Hjúkrunarfræðingur á Vöknun - vaktavinna/ næturvaktir
Landspítali

Ert þú hjúkrunarfræðingur með fjölbreytta færni?
Auðnast

Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Glæsibæ
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Framkvæmdastýra áfangaheimilis fyrir konur
Lítil þúfa fta.

Hjúkrunarfræðingur - Laugarás
Hrafnista