
Sinnum heimaþjónusta
Sinnum býður upp á alhliða heimaþjónustu fyrir einstaklinga sem þurfa á aðstoð að halda við daglegt líf vegna aldurs, fötlunar, heilsubrests eða annarra persónulegra aðstæðna.
Þjónusta okkar er persónuleg og sveigjanleg og með það að markmiði að mæta þörfum og óskum einstaklingsins. Hjá fyrirtækinu starfar fagfólk á heilbrigðis- og félagssviði, en einnig almennir starfsmenn sem vinna í teymum og nota ábyrga verkferla. Viðskiptavinir okkar eru sveitarfélög, stofnanir og einstaklingar.
Áhersla okkar er að bregðast hratt við þjónustubeiðnum.

Heimaþjónusta - sveigjanlegt starfshlutfall í boði
Sinnum óskar eftir áreiðanlegu starfsfólki í fjölbreytta heimaþjónustu í fullt starf eða hlutastarf. Um er að ræða dagvinnustarf en sveigjanleiki er kostur. Þjónusta sem Sinnum veitir er meðal annars: Aðstoð við daglegar athafnir, stuðningur, umönnun, þrif og fleira.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoð við félagslega og heilsufarslega þætti
- Aðstoð við daglegar athafnir
- Þrif
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Sveigjanleiki og sjálfstæð vinnubrögð
- Frumkvæði, jákvæðni, þolinmæði
- Engar menntunarkröfur
Advertisement published19. September 2025
Application deadlineNo deadline
Salary (monthly)530.017 - 549.551 kr.
Language skills

Required

Required
Location
Laugavegur 178, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactivePositivityIndependencePlanningPatience
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Þroskaþjálfi eða háskólamenntaður sérfræðingur á heimili fatlaðs fólks - Berjahlíð
Hafnarfjarðarbær

Ferðaþjónusta fatlaðra - Akstur
Teitur

Starfsfólk óskast í vaktavinnu á fjölskylduheimili
Fjölskylduheimilið Hrafnkatla

Spennandi starf í búsetuþjónustu fatlaðs fólks
Kópavogsbær

Óska eftir kvenkyns aðstoðarfólki strax
NPA miðstöðin

Heimaþjónusta
Seltjarnarnesbær

Stuðningsfulltrúi óskast á íbúðarkjarna
Ás styrktarfélag

Starfsmaður í heimaþjónustu
Hafnarfjarðarbær

Traust aðstoðarmanneskja óskast á Suðurlandi í 45% starf. Seeking reliable personal Assistants
NPA miðstöðin

Starfskraftur í dagþjálfun - Múlabær
Múlabær

NPA assistant wanted in Selfoss
NPA miðstöðin

Hlutastörf í nýjum íbúðarkjarna.
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar