

Grillari / afgreiðsla
Við á Tasty erum að leitast eftir að bæta við okkur rétta fólkinu í fullt starf hjá okkur í Skútuvogi og í veisluþjónustunni (matarbíll / grillveislur / veislubakkar)
Okkur vantar einhverja snillinga sem eru áreiðanlegir og með góða þjónustulund, með frumkvæðni í starfi, sem geta unnið undir álagi þegar það á við, hvort sem það er í afgeiðslu eða á grilli.
Helstu verkefni og ábyrgð
Afgreiðsla & þjónusta við viðskiptavini
Eldhússtörf
Almenn þrif
Vörumóttaka
Undirbúningur, frágangur á vakt
Vörumóttaka
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla skilyrði
Bílpróf
Kunátta á Dineout sölukerfið er kostur
Advertisement published8. December 2025
Application deadline31. December 2025
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Skútuvogur 13, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
Quick learnerProactivePositivityDriver's licencePunctualWorking under pressureCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Matráður - Reykjanesbær (tímabundið í 12 mán)
Íslandsbanki

Sushi Matreiðslumaður / Sushi Chef
Sushi Social

Vaktstjóri í 100% starf - Shift leader full time
Brauð & co.

Vaktstjóri í sal í 100% starf - La Trattoria, Smáralind
La Trattoria

Vaktstjóri í fullt starf!
BAUHAUS slhf.

Aðstoðarmatráður óskast
Furugrund

Aðstoð í eldhúsi
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Matreiðslumaður/Chef
Bastard Brew and Food

Uppvaskari / Dishwasher
Lóla Restaurant

Mörk - Matartæknir/starfsmaður í eldhúsi óskast til starfa
Mörk hjúkrunarheimili

Vaktstjóri - Íþróttamiðstöðin í Borgarnesi
Borgarbyggð

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Flatahrauni
Krónan