
Ás styrktarfélag
Ás styrktarfélag er sjálfseignarstofnun með þjónustu við fatlað fólk og hefur í gegnum árin komið á fót umfangsmiklum rekstri. Þá hefur félagið notið velvilja og hafa einstaklingar, félagasamtök og fyrirtæki átt drjúgan þátt í að styðja félagið til vaxtar.
Í dag veitir Ás styrktarfélag hátt á fjórða hundrað manns þjónustu í formi búsetu, dagþjónustu og vinnu. Starfsmenn félagsins eru rúmlega 440 í tæplega 300 stöðugildum.
Félagið veitir fólki með fötlun fjölbreytta og metnaðarfulla þjónustu. Félagið hefur að geyma framsækinn starfsmannahóp og góðan starfsanda sem skilar sér í faglegu og áhugaverðu starfi.

Garðyrkjufræðingur óskast til starfa í lífrænu Gróðurhúsi
Við leitum að áhugasömum og metnaðarfullum garðyrkjufræðingi til að sjá um og stýra lífrænu gróðurhúsi hjá Ási Styrktarfélagi. Starfið er hluti af vinnustað þar sem fólk með fötlun starfar og leggjum við mikla áherslu á virðingu, jafnræði, hlýlegt andrúmsloft og góða samvinnu.
Starfið hentar einstaklingi sem hefur mikinn áhuga á garðyrkju og nýtur þess að vinna með fólki og vill taka þátt í að skapa uppbyggjandi og öruggt vinnuumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Garðyrkjufræðingur ber ábyrgð á allri ræktun í gróðurhúsi og í matjurtargarði og körmum. Hann beitir þekkingu sinni við lífræna ræktun. Sér um daglegt starfsmannahald og veitir starfsfólki faglega handleiðslu og leiðbeiningar.
Menntunar- og hæfniskröfur
Garðyrkjufræðingur
Advertisement published19. January 2026
Application deadline23. February 2026
Language skills
IcelandicRequired
Location
Stjörnugróf 7-9
Type of work
Skills
ReliabilityProactiveGardeningHonestyClean criminal recordPositivityPhysical fitnessHuman relationsAmbitionNon smokerConscientiousNeatnessPersonnel administrationPunctualTeam workCustomer servicePatience
Work environment
Professions
Job Tags

