
Domino's Pizza
Það ræður úrslitum fyrir alla starfsemi fyrirtækisins að hafa ánægt, duglegt og vel þjálfað starfsfólk. Forsvarsmenn fyrirtækisins leggja mikla áherslu á að huga að starfsmannastefnu fyrirtækisins og leggja því áherslu á aðlaðandi starfsumhverfi og að skapa starfsmönnum aðstöðu til að eflast og þroskast í starfi. Starfsmannastefnan byggist á þremur þáttum sem eru hverjum manni mikilvægir og stuðla að auknum þroska og uppbyggingu einstaklingsins.

Fullt starf í þjónustuveri Domino’s
Domino’s leitar að jákvæðum, glaðlyndum og þolinmóðum einstaklingum í 80-100% starf í þjónustuverinu okkar. Starfið felst í þjónustu við viðskiptavini í gegnum síma, tölvupóst, netspjall og samfélagsmiðla. Einnig samskipti við starfsfólk í verslunum Domino’s, létt þrif og önnur tilfallandi verkefni.
Um er að ræða vaktavinnu með blöndu af dagvöktum, kvöldvöktum og helgarvöktum.
Aðilar þurfa að vera orðnir 20 ára og geta talað og skrifað mjög góða íslensku og ensku.
Unnið er úr umsóknum jafnóðum sem þær berast.
Advertisement published4. December 2025
Application deadline15. December 2025
Language skills
EnglishRequired
IcelandicRequired
Location
Lóuhólar 2-6, 111 Reykjavík
Type of work
Skills
PositivityConscientiousPatience
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Customer Support Representative - Night Shifts
Rapyd Europe hf.

Móttökufulltrúi - launafulltrúi
Endurskoðun & ráðgjöf

Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup

Farangursþjónusta - Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli 2026
Icelandair

Part Time Sales Assistant
Sports Direct Lindum

Þjónustufulltrúi í fraktdeild
DHL Express Iceland ehf

Þjónustufulltrúi
Fastus

Starf hjá Þjónustuveri Landspítala
Landspítali

Þjónusturáðgjafi
Reykjavíkurborg

Þjónustufulltrúi
Maul

Starfsmaður í helgarvinnu og aukavaktir
Polarn O. Pyret

A&R fulltrúi - Stuðningur við tónlistarfólk
Vetur Music