Fastus
Fastus

Þjónustufulltrúi

Við leitum að jákvæðum liðsfélaga til að starfa á þjónustuborði í verslun Fastus að Höfðabakka 7. Fyrirtækið sérhæfir sig í vörum og þjónustu fyrir fyrirtæki og stofnanir í heilbrigðisgeiranum ásamt fyrirtækjum í rekstri stóreldhúsa.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka og afgreiðsla viðskiptavina í verslun
  • Símsvörun og þjónusta við viðskiptavini í gegnum síma
  • Afgreiðsla netpantana
  • Stuðla að snyrtilegu og vel skipulögðu verslunarrými
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Áhugi á söluumhverfi og vilji til að læra nýja hluti
  • Jákvætt hugarfar
  • Skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Góð tölvukunnátta
  • Reynsla af verslunarstörfum kostur
  • Góð íslensku,- og enskukunnátta
Advertisement published1. December 2025
Application deadline11. December 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Höfðabakki 7, 110 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags