Dyrabær
Dýrabær rekur sex verslanir, í Smáralind, Kringlu, Spöng, Keflavík og Akranesi auk vefverslunar. Við elskum dýr og allir sem vinna hjá okkur eiga dýr.
Dýrabær selur vörur sem eru unnar úr náttúrulegum hráefnum án aukaefna, svo sem rotvarnar- og litarefna. Við leggjum mikla áherslu á selja vörur sem viðhalda heilbrigði og vellíðan dýranna og höfum valið þær vörur af mikilli kostgæfni.
Fullt starf á lager og útkeyrsla
Við leitum að duglegum starfsmanni á lager sem hefur reynslu af lagerstörfum, hæfni í mannlegum samskiptum, er skipulagður, sjálfstæður og metnaðarfullur í vinnubrögðum.
Góð íslensku kunnátta er skilyrði og kostur að eiga dýr.
Nauðsynlegt að geta keyrt út vörur í verslanir í afleysingum.
Starfsstöð starfsmanns er á Íshellu í Hafnarfirði.
Vinsamlegast sendið kynningarbréf og ferilskrá með umsókninni.
Athugið að Dýrabær er reyklaus vinnustaður.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tiltekt pantana, fyrir búðir, vefverslun og aðra viðskiptavini
- Taka á móti og ganga frá sendingum inn á lager.
- Útkeyrsla í búðir í afleysingum.
- Halda lager snyrtilegum / þrif.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Kostur að vera með lyftarapróf.
- Áreiðanleg og nákvæm vinnubrögð.
- Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður í starfi.
- Stundvísi, reglusemi og snyrtimennska.
- Góð íslensku- og enskukunnátta.
Advertisement published15. November 2024
Application deadlineNo deadline
Language skills
Icelandic
ExpertRequired
Location
Íshella 1, 221 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
Stockroom workForklift license
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)
Starfsmaður í vöruhúsi
Bifreiðastöð ÞÞÞ
Starfsmaður í útkeyrslu og á lager
Rými
A4 - Vöruhúsastjóri
A4
Liðsauki í vöruhús
Ískraft
Starfsmaður í frysti og kæligeymslu Aðfanga
Aðföng
Lagerstjóri
Fálkinn Ísmar / Iðnvélar
Lagerstarf Hagkaup Skeifunni
Hagkaup
Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík
DHL Express Iceland ehf
A4 - Starf í vöruhúsi
A4
Quality Control Sampling Associate
Alvotech hf
Starfsmaður á gjafavörulager 100% starf
Epal hf.
Lagerstarfsmaður
Kraftvélar ehf.