Neistinn styrktarfélag hjartveikra barna
Neistinn stendur við bakið á fjölskyldum barna og ungmenna með hjartagalla, styrkir þær bæði félagslega, fjárhagslega og miðlar fræðslu hvers kyns sem lýtur að hjartagöllum og meðferð þeirra. Nánar um félagið á www.neistinn.is.
Framkvæmdastjóri Neistans
Neistinn styrktarfélag hjartveikra barna leitar eftir öflugum og drífandi einstakling í 50% starf framkvæmdarstjóra félagsins. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á daglegum rekstri félagsins.
- Skipulagning og þátttaka markaðssetningu félagsins.
- Frumkvæði að stefnumótun, þróun og áætlanagerð.
- Ábyrgð og umsjón með fjáröflun félagsins.
- Þátttaka og ábyrgð á alþjóðlegu samstarfi.
- Önnur verkefni í samráði við stjórn.
- Góð þekking á samfélagsmiðlum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi.
- Stjórnunar- og leiðtogahæfileikar.
- Hæfni til að leiða öfluga kynningu á starfsemi Neistans.
- Góð tungumálakunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti.
- Lipurð í samskiptum, frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
Fríðindi í starfi
- Sveigjanlegur vinnutími
Advertisement published18. November 2024
Application deadline25. November 2024
Language skills
Icelandic
ExpertRequired
English
Very goodRequired
Location
Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
Tech-savvyFinancial planningEmail marketingFacebookProactiveHonestyClean criminal recordInstagramPositivityLeadershipHuman relationsOnline marketingAmbitionPhone communicationEmail communicationIndependencePlanningMeticulousnessCustomer service
Professions
Job Tags