Alva Capital ehf.
Alva Capital ehf.

Framkvæmdastjóri

ALVA Capital leitar að framkvæmdastjóra til að veita félaginu forystu og stýra þróun þess til enn frekari vaxtar. Framkvæmdastjóri stýrir öllum rekstri félagisins og leiðir öflugt starfsfólk félagsins.

Megin áherslur félagsins eru fasteignaþróun, hótelrekstur, útleiga og rekstur fasteigna.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Yfirumsjón með öllum rekstri.
  • Ábyrgð á fasteignaþróun og framkvæmdum.
  • Umsjón og eftirfylgni varðandi starfsmannamál
  • Stefnumótun ásamt stjórn félagsins.
  • Umsjón með samstarfsaðilum og verktökum.
  • Þróun nýrra fasteignaverkefna.
  • Áætlanagerð ásamt fjármálastjóra og eftirlit með framgangi þeirra.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi.
  • Árangursrík stjórnunarreynsla og leiðtogahæfileikar.
  • Reynsla af störfum á hjá byggingafélögum, fasteignafélögum eða fyrirtækjum í skildum rekstri.
  • Færni í markmiðasetningu, áætlanagerð og framkvæmd umbótaverkefna.
  • Mjög góð þekking á Excel og BI greiningartólum ásamt færni í greiningarvinnu.
  • Drifkraftur, jákvæðni og framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum.
Advertisement published20. February 2025
Application deadline3. April 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Laugavegur 182, 105 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags