Olíudreifing
Olíudreifing

Forstöðumaður fjármála- og mannauðsssviðs

Olíudreifing leitar að metnaðarfullum og árangursdrifnum leiðtoga til að stýra fjármála- og mannauðssviði fyrirtækisins. Um er að ræða lykilhlutverk með víðtæk áhrif á fjármál, rekstur og mannauðsmál félagsins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Rekstur skrifstofu og þátttaka í stefnumótun félagsins.
  • Umsjón með uppgjörum, bókhaldi og gerð fjárhagsskýrslna.
  • Gerð fjárhagsáætlana, kostnaðareftirlit og greining á afkomu félagsins.
  • Stýring lána, lausafjár og fjárstreymis.
  • Samstarf og samskipti við endurskoðendur og aðra lykilaðila.
  • Ábyrgð á mannauðsmálum, þ.m.t. ráðningum, fræðslu, starfsþróun.
  • Umsjón með launavinnslu.
  • Umsjón með jafnlaunavottun og jafnréttisáætlun.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, s.s. í viðskiptafræði eða sambærileg menntun.
  • Leiðtogahæfileikar og góð samskiptafærni og hæfni til að vinna þvert á teymi.
  • Sjálfstæði, frumkvæði, lausnamiðuð hugsun og árangursdrift.
  • Reynsla af fjármálastýringu: bókhaldi, uppgjörum og fjárhagsáætlunum.
  • Reynsla af greiningarvinnu og hæfni til að setja fram upplýsingar á skýran og aðgengilegan hátt.
  • Þekking og reynsla á sviði mannauðsmála til að mynda af fræðslu- og starfsþróunarmálum.
  • Þekking/reynsla af jafnlaunavottun og gerð jafnréttisáætlana er kostur.
  • Góð þekking á Excel og Power BI, þekking á Business Central er kostur.
  • Góð íslensku- og enskukunnátta.
Advertisement published15. January 2026
Application deadline26. January 2026
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Hólmaslóð 8, 101 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Payroll processingPathCreated with Sketch.LeadershipPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Microsoft Dynamics 365 Business CentralPathCreated with Sketch.PrecisionPathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.Write upPathCreated with Sketch.Business administrator
Professions
Job Tags