

Flotlagnir auglýsa eftir framtíðar starfsmanni
Flotlagnir óska eftir framtíðar starfsmanni í fullt starf við flotdeild fyrirtækisins. Starfið felur í sér gólfviðgerðir, gólfslípanir og flotun gólfa. Reynsla af sambærilegum störfum æskileg en ekki skilyrði . Góð íslensku eða ensku kunnátta skilyrði. Þarf að geta hafið störf sem fyrst og geta unnið sjálfstætt.
ökuréttindi algjört skilyrði, helst ökuréttindi C
Helstu verkefni og ábyrgð
Slípanir og almennar sólfviðgerði. Flotanir gólfa
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af vinnu í byggingariðnaði
Advertisement published11. August 2025
Application deadline31. August 2025
Language skills

Required

Required
Location
Desjamýri 1, 270 Mosfellsbær
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Starfsmaður í einingaverksmiðju
Íslandshús ehf.

Við leitum af öflugum Liðsmanni.
Sólhús ehf

Pípulagningarmaður eða reynslumikill einstaklingur
Garðabær

Bílstjóri í afleysingar
Skólamatur

Verkstjóri Vík- Klaustur
Hringrás Endurvinnsla

Þú getur tryggt öryggi - Tæknifólk í slökkvitækjadeild
Securitas

Starfsmaður í litun - verkstæði
Málningarvinna Carls

Starfsmaður í móttökustöð - Vestmannaeyjar
Terra hf.

Sérhæfðir byggingarmenn / Specialized Construction Workers
AF verktakar ehf

Meiraprófsbílstjóri (CE) og starfsmaður á útisvæði - Einingaverksmiðjan
Einingaverksmiðjan

Almennur starfsmaður óskast í fiskimjölsverksmiðju Brims á Akranesi
Brim hf.

Bílstjóra með próf á vörubíl og dráttarbíl
Loftorka Reykjavík ehf.