Flataskóli
Flataskóli
Flataskóli

Flataskóli í Garðabæ auglýsir eftir forfallakennara

Flataskóli er samrekinn leik- og grunnskóli í Garðabæ sem hefur í meira en 60 ár annast kennslu barna á aldrinum 6-12 ára. Í skólanum starfa um 300 nemendur og um 60 starfsmenn.

Í Flataskóla er unnið af miklum metnaði og áhersla lögð á notalegt andrúmsloft, umhyggju og góðan árangur. Í skólanum eru persónuleg samskipti milli nemenda, starfsfólks og foreldra. Samvinna er mikil og góð á milli allra þeirra sem starfa í skólasamfélaginu. Í skólanum ríkir góður starfsandi og boðið er upp á gott starfsumhverfi og frábæran morgunmat.
Nánari upplýsingar um skólann má finna á heimasíðunni www.flataskoli.is

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Tilfallandi stundakennsla / forfallakennsla

Gæti hentað vel kennaranemum með námi eða kennurum sem vilja vera lausir við og sinna öðru samhliða.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfisbréf til kennslu*
  • Lipurð og færni í mannlegum samskiptum ásamt metnaði í starfi
  • Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Áhugi á skólaþróun
  • Íslenskukunnátta á stigi C1 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
  • Góð tölvukunnátta
  • Reynsla af starfi í grunnskóla og/eða starfi með börnum er æskileg

*Fáist ekki kennari með leyfisbréf til kennslu,þrátt fyrir endurtekna auglýsingu, kemur til greina að ráða háskólamenntaðan einstakling tímabundið til starfa sbr. lög nr. 95/2019.

Advertisement published17. September 2024
Application deadline27. September 2024
Language skills
IcelandicIcelandicVery good
Location
Vífilsstaðavegur 123, 210 Garðabær
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Punctual
Suitable for
Professions
Job Tags