UNICEF á Íslandi
UNICEF á Íslandi

Fjármálastjóri

UNICEF á Íslandi auglýsir eftir ástríðufullum snillingi til að stýra fjármálum landsnefndarinnar. Viðkomandi heyrir beint undir framkvæmdastjóra og starfar náið með öðrum teymisstjórum og stjórn.

Helstu verkefni og ábyrgð

Ábyrgðarsvið:

1.      Fjármál, laun og endurskoðun landsnefndarinnar

2.      Upplýsingar og gögn í samræmi við stefnu þar um

3.      Skýrslugjöf um fjármál til UNICEF

4.      Stuðningur við stefnumótun og góða stjórnarhætti

 

Verkþættir: 

1.      Gerð fjárhagsáætlana og eftirlit með þeim

2.      Yfirsýn og eftirlit yfir öllum tekjupóstum landsnefndarinnar

3.      Yfirsýn og umsjón með útvistuðum bókhaldsverkefnum landsnefndarinnar, þ.m.t. launamálum

4.      Yfirsýn yfir útgjöld og greiðsla reikninga

5.      Greiðsla framlaga til UNICEF

6.      Samskipti við endurskoðendur og frágangur ársreiknings

7.      Uppgjör og skýrslur til stjórnar

8.      Skýrslugerð og samskipti við UNICEF (RER, QSF, CF, JSP)

9.      Tengiliður við rekstraraðila alþjónustu tölvu- og netkerfa landsnefndarinnar og ábyrgðir á upplýsingum og gögnum í samræmi við stefnu

10. Stuðningur við verkefni framkvæmdastjóra varðandi stefnumótun og góða stjórnarhætti

11. Þátttaka í stafrænni umbreytingu landsnefndarinnar

Menntunar- og hæfniskröfur

Hæfni og menntun

·       Viðskiptamenntun eða önnur háskólagráða sem nýtist í starfi

·       Reynsla af fjárhagsáætlanagerð og eftirliti með þeim

·       Þekking og reynsla af bókhaldskerfum er kostur

·       Reynsla af fjármálastjórnun er kostur

·       Reynsla af stefnumótun og góðum stjórnarháttum er kostur

·       Góð enskukunnátta til sinna alþjóðlegum samskiptum

Advertisement published18. November 2024
Application deadline1. December 2024
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
EnglishEnglish
Required
Very good
Location
Strandgata 75, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Financial statementsPathCreated with Sketch.Financial planningPathCreated with Sketch.DKPathCreated with Sketch.LeadershipPathCreated with Sketch.Business strategyPathCreated with Sketch.Write up
Work environment
Professions
Job Tags