
Fimleikafélagið Björk
Fimleikaþjálfari
Fimleikafélagið Björk leitar eftir fimleikaþjálfara sem hefur gaman af því að starfa með börnum. Starfið hentar vel með námi og er starfshlutfall eftir samkomulagi.
Starfssvið:
Þjálfun í grunndeild og hópfimleikadeild félagsins
Skipulagning æfinga í samstarfi við yfirþjálfara og skrifstofu
Hæfniskröfur:
Þekking á fimleikum nauðsynleg
Reynsla af þjálfun fimleika
Hæfni í mannlegum samskiptum
Áhugi á að starfa með börnum í skapandi og metnaðarfullu umhverfi
Jákvæðni, samviskusemi og hreint sakavottorð
Fimleikafélagið Björk er staðsett í Hafnarfirði og hjá okkur æfa um 2100 iðkendur. Við höfum öflugan hóp starfsfólks og viljum endilega fá þig með í teymið okkar. Sótt er um starfið í gegnum Alfreð en allar fyrirspurnir sendast á [email protected]
Advertisement published12. August 2025
Application deadline12. September 2025
Language skills

Required
Location
Haukahraun 1, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (7)

Leiðbeinandi - viltu hjálpa fólki að losna við verki?
OsteoStrong

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólasérkennara
Urriðaholtsskóli

Lausar stöður í Tálknafjarðarskóla
Vesturbyggð

Laus staða íþróttakennara
Suðurhlíðarskóli

Íþróttastjóri HK
Handknattleiksfélag Kópavogs

Íþróttafræðingur - Sjúkra- og iðjuþjálfunardeild Sléttuvegi
Hrafnista

Leikskólinn Hæðarból auglýsir eftir leikskólakennara
Garðabær