Oche Reykjavik
Oche Reykjavik
Oche Reykjavik

Ertu frábær? Okkur vantar þjóna og í móttökuna.

Ert þú ábyrgur & glaðlyndur starfskraftur með reynslu af þjóna eða móttökustarfi?

Oche Reykjavík er veitingastaður þar sem boðið er upp á pílu, shuffle, karaoke, veitingar og kokteila, og við erum að leita að opnum og hörkuduglegum einstaklingum til að ganga til liðs við okkur.

Helstu verkefni og ábyrgð

Móttakan hjá okkur sér um að aðstoða fólk við bókanir, svara tölvupóstum og kynna fyrirtækið og leikina fyrir gestum.

Þjónarnir okkar passa upp á að gestirnir fái mat og drykki ásamt því að það sé allt upp á tíu varðandi hreinlæti á borðum gesta okkar.

Menntunar- og hæfniskröfur

Reynsla af móttöku eða þjónastarfi.

Góð tölvu- og tæknikunnátta.

Nákvæm og góð vinnubrögð.

Framúrskarandi samskiptahæfileikar og geta til að veita einstaklega góða þjónustu.

Stundvísi er skilyrði og hressleiki 100%.

Advertisement published22. January 2025
Application deadline5. February 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
Location
Kringlan 4-12, 103 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags