
Hekla
Hekla sérhæfir sig i sölu og þjónustu á nýjum og notuðum bílum frá Audi, Volkswagen, Skoda, Mitsubishi og Ora. Allt eru þetta framleiðendur sem þekktir eru um allan heim fyrir framúrskarandi gæði og áreiðanleika.
Hjá Heklu starfar samstilltur hópur reyndra starfsmanna sem hafa það að leiðarljósi að veita framúrskarandi þjónustu og ráðgjöf.
Öflug liðsheild einkennir fyrirtækið sem hefur undanfarin ár verið leiðandi í sölu og viðhaldi á vistvænum bílum.
Við bjóðum upp á alhliða bifreiðaþjónustu og búum yfir einu best búna bifreiðaverkstæði landsins þar sem starfa þrautþjálfaðir bifvélavirkjar.
Nýjar höfuðstöðvar Heklu í Garðabæ eru í mótun, þar sem áhersla verður lögð á fyrsta flokks starfsaðstöðu og gott vinnuumhverfi. Vonir standa til að nýtt húsnæði verði tekið í notkun í lok árs 2025.

Ert þú neminn sem við erum að leita að ?
Hekla býður áhugasömum, jákvæðum og hæfileikaríkum einstaklingum með metnað að sækja um nemastöðu í bifvélavirkjun hjá fyrirtækinu.
Við hvetjum öll kyn til að sækja um.
Menntunar- og hæfniskröfur
Framúrskarandi skólasókn
Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
Metnaður og nákvæmni
Stundvísi
Fríðindi í starfi
Hjá Heklu starfar samhentur hópur fólks. Við bjóðum upp á frábært mötuneyti. Íþróttastyrk ásamt árlegum heilsufarsmælingum. Starfsfólk nýtur afsláttarkjara á vörum og þjónustu fyrirtækisins.
Advertisement published2. September 2025
Application deadline3. October 2025
Language skills

Required

Required
Location
Laugavegur 174A, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
Quick learnerHonestyPositivityAmbitionConscientiousIndependencePlanningTeam workCustomer service
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Bifvélavirki / Mechanic
Konvin Car Rental

Starfsmaður í bifreiðaskoðun Fellabæ
Frumherji hf

Skoðunarmaður óskast !
Tékkland bifreiðaskoðun

Viðgerðamaður fyrir Snjósleða / Mechanic for Snowmobiles.
Arctic Adventures

vantar mann vanan viðgerðum á bílum
árnes ferðaþjónusta ehf

Viðgerðarmaður vinnuvéla og tengds búnaðar
Vélafl ehf

Verkstjóri á vöru- og hópbifreiðaverkstæði Landfara
Landfari ehf.

Þjónusturáðgjafi Kia, Honda og Xpeng
Bílaumboðið Askja

Bifvélavirki í gæðaskoðanir
Bílaumboðið Askja

Bifvélavirkjar - Askja Reykjanesbæ
Bílaumboðið Askja

Bifvélavirki/Auto mechanic
Bílaver ÁK ehf.

Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.