
Náttúrustofa Austurlands
Náttúrustofan er þekkingar- og þjónustuaðili sem vinnur að rannsóknum, ráðgjöf og þekkingarmiðlun í tengslum við náttúrufar. Markmið hennar er að efla þekkingu á náttúru Austurlands.
Við erum 11 starfsmenn sem sinnum fjölbreyttum viðfangsefnum, t.d. rannsóknum á fuglum, gróðri, hreindýrum, vistfræði og lífríki í ferskvatni og sjó.
Höfuðstöðvar eru í Neskaupstað og útibú er á Egilsstöðum.

Dásamleg útivera - skemmtilegt sumarstarf
Við leitum að ábyrgum, jákvæðum og drífandi náttúrufræðingum eða náttúrufræðinemum til að taka þátt í sumarverkefnunum með okkur. M.a. að sinna mælingum á flæði gróðurhúsalofttegunda og aðstoða við rannsóknir á gróðri og fuglum. Viðvera á Austurlandi á meðan á ráðningu stendur er skilyrði og mikilvægt er að viðkomandi sé með bílpróf. Mögulegt er að starfið geti teygst fram á haustið ef það hentar viðkomandi.
Umsókn með ítarlegri ferilskrá, meðmælum og bréfi þar sem fram kemur hvers vegna sótt er um starfið sendist á [email protected] með fyrirsögninni: Sumarstarf 2025. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Frekari upplýsingar veitir Kristín Ágústsdóttir forstöðumaður ([email protected]).
Advertisement published19. February 2025
Application deadline5. March 2025
Language skills

Optional

Required
Location
Egilsstaðir
Neskaupstaður
Type of work
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (6)

Náttúrufræðingar óskast
Náttúrustofa Austurlands

Verkefnastjóri landupplýsingakerfis
Kópavogsbær

Sérfræðingur á gæðasviði
Coripharma ehf.

Lífeindafræðingur eða náttúrufræðingur
Landspítali

Sérfræðingur í mælingum á framleiðslutengdum aukaefnum
Alvotech hf

Sumarstarf við eftirlit hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands