PLAY
PLAY er íslenskt lágfargjaldaflugfélag sem býður flug til vinsælla áfangastaða á sem hagkvæmastan hátt fyrir farþega og náttúru. Með nýlegum Airbus 320neo og 321neo flugvélum er dregið sem mest úr losun gróðurhúsalofttegunda og þannig leitast við að koma fólki á áfangastað með sem minnstu kolefnisfótspori.
Hjá PLAY er öryggið alltaf í fyrsta sæti og áhersla lögð á stundvísi, einfaldleika, gleði og hagstæð verð.
Hjá PLAY er verið að byggja upp fjölbreyttan starfshóp og einstakan starfsanda. Áhersla er lögð á að skapa starfsmönnum öruggt og jákvætt starfsumhverfi sem er laust við mismunun og hvers konar áreitni. Við viljum bæta í þennan hóp drífandi og kraftmiklu fólki sem vill taka þátt í að breyta íslenskri flugsögu.
Nánari upplýsingar eru veittar í gegnum netfangið jobs@flyplay.com.
Eingöngu er tekið á móti umsóknum á https://flyplay.com/storf.
Compliance Manager
Join our Compliance Team. We are looking for a Compliance Manager whose role is to verify that the organization adheres to aviation regulations by leading auditors and inspectors overseeing the Compliance Monitoring System.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Oversee the compliance monitoring system to ensure adherence to regulations and standards
- Supervise and manage auditors, reviewing audit results and ensuring follow-up actions
- Plan and conduct audits, ensuring efficient resource use and timely execution
- Maintain up-to-date knowledge of aviation regulations
- Coordinate with aviation authorities when needed to ensure clear communication and accurate compliance reporting
- Ensure audit documentation is maintained securely and confidentially
- Provide reports to the Executive Director on compliance status and corrective actions
Menntunar- og hæfniskröfur
- At least two years of work experience in the aeronautical industry in the area being audited or inspected
- Strong knowledge of aviation safety and security regulations (ICAO standards, EASA regulations, national and international security legislation)
- Have good knowledge of the CAME, Operations Manuals and/or associated manuals relevant to the audit assigned to him/her
- Fluent in English
Advertisement published6. November 2024
Application deadline21. November 2024
Language skills
Icelandic
ExpertRequired
English
ExpertRequired
Location
Suðurlandsbraut 14, 108 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (2)