
Pósturinn
Pósturinn er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í dreifingalausnum en dreifikerfi Póstsins nær um allt land og allan heim. Höfuðstöðvar Póstsins eru í Reykjavík en fyrirtækið starfrækir starfsstöðvar víðsvegar um landið til að þjónusta Íslendinga sem allra best.
Við hjá Póstinum erum lausnamiðað keppnisfólk og tökum fagnandi á móti síbreytilegum áskorunum hvað varðar öflugar og hraðar dreifingalausnir sem standast kröfur viðskiptavinarins.
Hjá okkur er lagt mikið uppúr liðsheild, þjálfun mannauðs og góðum starfsanda.

Borgarnes - Bílstjóri/bréfberi í sumarstarf
Pósturinn leitar að sumarstarfsmanni til að keyra út póst í dreifbýli og bera út póst innanbæjar í Borgarnesi.
Um fullt starf er að ræða og er vinnutíminn frá 08:00-16:00. Vinnutímabilið er frá 27. maí til 22. ágúst
Hæfnikröfur:
- Bílpróf er skilyrði
- Sterk ábyrgðartilfinning
- Grunn tölvukunnátta
- Rík þjónustulund og góð samskiptafærni
- Lausnamiðuð hugsun
Umsóknarfrestur er til og með 21. apríl 2025. Öllum umsækjendum verður svarað og farið er með umsóknir sem trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar veitir Gróa Lísa Ómarsdóttir, rekstrarstjóri, [email protected].
Hjá Póstinum starfar lausnamiðað starfsfólk sem tekur fagnandi á móti síbreytilegum áskorunum þar sem liðsheild, þjálfun og góður starfsandi er í forgrunni. Pósturinn leggur sitt lóð á vogarskálar til að stuðla að sjálfbærni og hefur uppfyllt öll markmið Grænna skrefa. Pósturinn er jafnlaunavottað fyrirtæki.
Advertisement published10. April 2025
Application deadline21. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Brúartorg 4, 310 Borgarnes
Type of work
Skills
PositivityDriver's licencePunctualCustomer service
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Bílstjóri með meirapróf CE réttindi
Blue Car Rental

Útkeyrsla og aðstoð á lager
Karl K. Karlsson - Bakkus ehf.

Bílstjóri með C1 réttindi
Flutningaþjónustan ehf.

Bílstjóri í fullu starfi
Sódavatn

Bílstjóri-Framtíðarstarf
Fóðurblandan

Alhliða störf í eignaumsýslu - bílstjóri
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Vélamenn og bílstjórar
Ístak hf

Vörubílstjóri - trailer / dráttarbíll
Stéttafélagið ehf.

Tækjamenn og meiraprófs bílstjórar
Dráttarbílar Vélaleiga ehf

Störf í áfyllingu
Ölgerðin

Starfsmaður í áfyllingar á Akranesi - hlutastarf
Ölgerðin