
DHL Express Iceland ehf
Alþjóða hraðsendingar og fraktsendingar um allan heim í lofti, á sjó, með bílum og lestum. Vöruhúsalausnir, allt frá pökkun til geymslu, póstsendingar um allan heim, sem og aðrar sérhæfðar lausnir á sviði vörustjórnunar - DHL færir þér úrval flutningsleiða og yfirburði heim að dyrum.
Að starfa fyrir DHL þýðir að taka ábyrgð, sigrast á ögrandi áskorunum og vaxa og þroskast sem hluti af fjölbreyttu alþjóðlegu starfsliði.
Nýttu þér margskonar spennandi möguleika á starfsframa til að skila góðum árangri með okkur og vera hluti af stærsta flutningafyrirtæki í heimi.
DHL býður fjölbreytt störf með mikla möguleika á öllum starfsþrepum í öllum heimshlutum. Sem starfsmaður hjá okkur færðu tækifæri til að móta með góðri vinnu í góðum hópi þína eigin framtíð bæði í starfi og leik. Saman myndum við fyrirtæki sem við getum verið virkilega stolt af.

Bílstjóri sumarstarf - Keflavíkurflugvöllur
DHL Express Iceland ehf óskar eftir að ráða í fullt starf í bílstjórateymi fyrirtækisins á starfsstöð sinni að Fálkavelli 17, 235 Keflavíkurflugvelli.
Leitað er að metnaðarfullum, árangurdrifnum og sjálfstæðum einstakling með ríka þjónustulund sem er reiðubúinn að takast á við krefjandi verkefni í fjölbreyttu alþjóðlegu starfsumhverfi.
Um er að ræða 100% stöðugildi og er vinnutíminn 08:00-16:00 mánudaga til fimmtudags og 08:00-15:15 á föstudögum.
Um er að ræða sumarstarf til 31. ágúst 2025
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afhenda og sækja sendingar til viðskiptavina
- Umsýsla og vinnsla með sendingar fyrir flutning
- Samskipti við viðskiptavini og samstarfsfólk í öðrum deildum
- Þátttaka í öðrum verkefnum innan deildarinnar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Lipurð í samskiptum og góð þjónustulund
- Nákvæm og skipulögð vinnubrögð
- Gild almenn ökuréttindi
- Tungumálakunnátta: íslenska og enska
- Hreint sakavottorð er skilyrði fyrir ráðningu
- Meiraprófsréttindi er kostur
Fríðindi í starfi
- Fæðisdagpeningar skv. stefnu fyrirtækisins á Íslandi
Advertisement published22. April 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Fálkavöllur 17, 235 Reykjanesbær
Type of work
Skills
Driver's license (B)Human relationsIndependenceCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Bílstjóri Hveragerði & Selfoss - Sumarstarf
Sómi

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Starfsfólk í vöruhús / Warehouse Operator
Alvotech hf

Framleiðsla og útkeyrsla / Production and driving
Brauð & co.

Verkstjóri Meindýraeftirlits
Varnir og Eftirlit

Flutningsbílstjóri hjá Steypustöðinni
Steypustöðin

Kranabílstjóri á nýjan kranabíl
Ísbor ehf

Ökuþór með meirapróf óskast
Bílaumboðið Askja

Bílstjóri með meirapróf CE réttindi
Blue Car Rental

Dráttarbílstjóri
Garðaklettur ehf.

Airside & Warehouse Specialist
DHL Express Iceland ehf

Bílstjóri með C1 réttindi
Flutningaþjónustan ehf.