
Coca-Cola á Íslandi
Coca-Cola á Íslandi er alþjóðlegur vinnustaður sem hefur djúpar rætur og 80 ára sögu í íslensku samfélagi. Við bjóðum upp spennandi og lífilegan vinnustað þar sem unnið er með verðmætustu vörumerki í heimi. Markvisst er unnið að jafnréttismálum, vexti og vellíðan starfsmanna. Sjálfbærnistefnan okkar er metnaðarfull og stikar leiðina að betra samfélagi og eru starfsmenn hvattir til að taka þátt í að fylgja henni eftir, sýna frumkvæði og vinna að sífelldum úrbótum.

Bílstjóri í dreifingu hjá Coca-Cola á Íslandi
Coca-Cola á Íslandi er alþjóðlegur vinnustaður með yfir 80 ára sögu í íslensku samfélagi. Við bjóðum upp á spennandi og líflegan vinnustað þar sem unnið er markvisst að jafnréttismálum, vexti, öryggi og vellíðan starfsfólks.
Coca-Cola á Íslandi leitar að drífandi einstaklingi í starf bílstjóra. Starfinu fylgir burður á framleiðsluvörum fyrirtækisins.
Helstu verkefni
- Dreifa vörum fyrirtækisins til viðskiptavina
- Afhenda vörur eftir áætlunum
- Burður á framleiðsluvörum fyrirtækisins
- Tryggja að bíllinn sé hlaðinn skv. kröfum um gæði og öryggi
- Tryggja að vörurnar séu afhentar skv. kröfum um gæði og öryggi
Hæfniskröfur
- Meirapróf C er skilyrði (CE er kostur)
- Reynsla af útkeyrslu
- Sjálfstæð vinnubrögð, sterk öryggisvitund og greinandi hugsun
- Almenn tölvukunnátta
- Jákvæðni og geta til að vinna undir álagi
- Góð færni í mannlegum samskiptum
- Stundvísi, áreiðanleiki og heiðarleiki
Öll sem hafa náð 21 árs aldri og uppfylla hæfniskröfur auglýstra starfa eru hvött til að sækja um störf, óháð kyni, trúarbrögðum, litarhætti, uppruna, kynhneigð, aldri eða fötlun.
Umsóknarfrestur er til og með 30. mars 2025.
Frekari upplýsingar um starfið veitir Bartosz Knasiak [email protected].
Advertisement published20. March 2025
Application deadline30. March 2025
Language skills

Required

Required
Location
Stuðlaháls 1, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
Driver's license CDriver's license CEDeliveryCargo transportation
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Vörubílstjóri
Fagurverk

Meiraprófsbílstjóri óskast
Hreinsun og flutningur

Steypudælubílstjóri (Concrete Pump Operator)
Steypustöðin

Meiraprófsbílstjórar
Bifreiðastöð ÞÞÞ

Tækjastjórnandi steypudælu - Concrete Pump Operator
BM Vallá

Steypubílstjóri - Mixer Truck Driver
BM Vallá

Bílstjóri Akureyri - Reykjavík
SBN Flutningar

Sendibílstjóri / Driver
RMK ehf

Bílstjóri á vörubíl með kranaréttindi
K16 ehf

Steypubílstjóri á Selfossi/Þorlákshöfn
Steypustöðin

Ískraft leitar að öflugum bílstjóra
Ískraft

Meiraprófsbílstjóri með vinnuvélaréttindi
Gísli Jónsson ehf.