Klettur -  sala og þjónusta ehf
Klettur - sala og þjónusta ehf
Klettur -  sala og þjónusta ehf

Bifvélavirki á vörubílaverkstæði

Vegna góðrar verkefnastöðu og aukinna umsvifa leitum við að bifvélavikjum og/eða vélvirkjum í starf á vörubílaverkstæðum Kletts.

Leitað er að aðila til að ganga til liðs við öflugt teymi bifvélavirkja á vörubílaverkstæði. Verkefnin eru fjölbreytt og spennandi í fyrirmyndar aðstöðu. Leitað er að starfskrafti annars vegar í Klettagarða í Reykjavík og hins vegar í nýrri stöð að Einhellu í Hafnarfirði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Standsetningar á nýjum bílum ásamt ásetningu á ýmsum aukabúnaði.
  • Almenn viðhaldsvinna, s.s viðgerðir á vélum, gírkössum, drifum, undirvagni, rafmagnsbúnaði og öðrum íhlutum.
  • Vinna eftir gæðakerfi Kletts og fylgja handbókum, stöðlum og fyrirmælum framleiðanda.
  • Sækja námskeið á vegum Kletts og annarra kennslustofnana.
  • Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Fullgild réttindi sem bifvélavirki eða vélvirkjun.
  • Fagmennska og vinnusemi.
  • Kunnátta til að fara með bilanagreina, sérverkfæri og önnur tengd verkfæri.
  • Góð íslensku- og/eða enskukunnátta
  • Nákvæmni, stundvísi og góð samstarfs- og samskiptahæfni
Fríðindi í starfi
  • Niðurgreiddur matur.
  • Sterkt og virkt starfsmannafélag.
  • Íþróttastyrkur.
  • Afsláttur af vörum og þjónustu fyrirtækisins.
Advertisement published16. April 2025
Application deadline7. May 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Intermediate
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Klettagarðar 8-10 8R, 104 Reykjavík
Einhella 1, 221 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.MechanicPathCreated with Sketch.Driver's licencePathCreated with Sketch.Industrial mechanics
Professions
Job Tags