
ABC SKÓLAVÖRUR
ABC Skólavörur er fyrirtæki sem hefur starfað með stolti í yfir 20 ár. Þrátt fyrir að vera lítið fyrirtæki leggjum við mikla áherslu á persónulega þjónustu, áreiðanleika og fagmennsku.
Við sérhæfum okkur í sölu á vörum fyrir skóla, leikskóla og stofnanir, og bjóðum upp á fjölbreytt úrval af:
Skólavörum
Föndurvörum
Leikföngum
Sérkennsluvörum
og mörgu fleiru
ABC Skólavörur reka einnig öfluga og notendavæna netverslun, sem gerir viðskiptavinum okkar kleift að panta vörur á einfaldan og þægilegan hátt.
Hjá ABC Skólavörum ríkir jákvætt og gott starfsumhverfi, þar sem samvinna, þjónustulund og metnaður skipta máli. Við erum stolt af langri reynslu okkar og þeim traustu tengslum sem við höfum byggt upp við viðskiptavini okkar í gegnum árin.
Afgreiðslustarf / útkeyrsla
ABC Skólavörur leita að ábyrgum og þjónustulunduðum starfskrafti í 100% starf.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Tiltekt á pöntunum
-
Útkeyrsla vara
-
Afgreiðsla í verslun
-
Áfylling á vörum
-
Viðhald og umhirða verslunarrýmis
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Fullkomin færni í íslensku
-
Heiðarleiki og áreiðanleiki
-
Stundvísi og góð skipulagshæfni
-
Metnaður í starfi og þjónustu
-
Reynsla af verslunar- eða þjónustustörfum er kostur
Advertisement published14. January 2026
Application deadline21. January 2026
Language skills
IcelandicRequired
Location
Sundaborg 1, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
Delivery
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Móttaka og afgreiðsla í Skaftafelli - sumarstarf
Icelandia

Helgarstarfsfólk óskast - Fullt starf í boði yfir sumarið
Rent-A-Party

Framtíðarstarf í vöruhúsi Parlogis
Parlogis

Þekkt barnafataverslun leitar að sölufulltrúa í fjölbreytt og skemmtilegt starf
Polarn O. Pyret

Verslunarstjóri
Rafkaup

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Starfsmaður á lager í verksmiðju Freyju
Freyja

Prófdómari í ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Kjörbúðin Bolungarvík - verslunarstjóri
Kjörbúðin

Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
ÍSBAND verkstæði og varahlutir

Starf í barnavöruverslun á Selfossi
Yrja barnavöruverslun

Verslunarstjóri í verslun
Bitinn