
Mulligan GKG
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar er staðsettur mitt á milli þessara tveggja bæjarfélaga.
Við eigum tvo dásamlega golfvelli, Leirdalsvöllinn sem er 18 holu golfvöllur og Mýrina sem er 9 holu golfvöllur.
Í GKG er einnig að finna stærsta TrackMan svæði innanhús, í heiminum!
Í GKG er veitingastaður sem heitir Mulligan GKG og er opin 7 daga vikunnar. Einnig er boðið upp á veislur svo sem brúðkaup, fermingar og árshátiðir.

Afgreiðslustarf - Fullt starf
Við óskum eftir glaðlegu og vingjarnlegu fólki til starfa hjá okkur. Um er að ræða 2-2-3 vaktir sem sér um afgreiðslu á mat og drykk til gesta og fleira.
Við leitum af fólki sem er lipurt í mannlegum samskiptum, reglusamt, stundvíst og getur haft gaman í vinnunni.
Umsækjendur verða að vera á 18 aldursári, tala íslensku og/eða ensku.
Fullt staf er í boði.
Advertisement published19. August 2025
Application deadline26. August 2025
Language skills

Required

Required
Location
Golfklúbbur Garðab 119743, 210 Garðabær
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Rental agents / Afgreiðslufulltrúar - Part time / Hlutastarf
Bílaleigan Berg - Sixt

BK kjúklingur leitar að vaktstjóra og auka fólki
BK ehf.

Tæknisölumaður lagnaefnis - Lagnaverslun BYKO
Byko

Sölumaður í Lagnadeild Byko Suðurnes
Byko

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Hlutastarf í verslun - BYKO Akureyri
Byko

Við leitum að matráði í mötuneyti Símans
Síminn

Starfsmaður í skólamötuneyti
Í-Mat

Fullt starf í gleraugnaverslun Eyesland í Glæsibæ
Eyesland Gleraugnaverslun

Brosmildur þjónn/ Gengilbeina
Bragðlaukar

Vaktstjóri óskast - Íslensku kunnátta og reynsla skilyrði
Fiskmarkaðurinn

Höfuðborgarsvæðið - tímavinna
Vínbúðin