
Fiskmarkaðurinn
Fiskmarkaðurinn er íslenskur veitingastaður sem leitar í austur með bragð og stíl. Hönnunin er bæði tekin frá Íslandi og Asíu þar sem trönuviður og stuðlaberg mætir bambus og gömlum brenndum eikarvið.
Réttir staðarins eru matreiddir á þrem mismunandi svæðum: í aðaleldhúsi, á Robata grilli og raw barnum.
Á Fiskmarkaðnum bjóðum við uppá spennandi starfstækifæri fyrir alla sem hafa áhuga á veitingastarfi.
Starfsfólk Fiskmarkaðarins er ein stór fjölskylda sem vinnur vel saman er alltaf að stækka. Jafnframt leggjum við mikið upp með að vera með mikin metnað og veita gestum upplifun.

Vaktstjóri óskast - Íslensku kunnátta og reynsla skilyrði
Okkur á Fiskmarkaðnum vantar vaktstjóra til okkar
Vaktirnar eru gerðar í sameiningu. Reynsla og Íslensku kunnátta er skilyrði
Only Icelandic speaking and with experience
Advertisement published20. August 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Aðalstræti 12, 101 Reykjavík
Type of work
Skills
WaiterPunctualWaitering
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Rental agents / Afgreiðslufulltrúar - Part time / Hlutastarf
Bílaleigan Berg - Sixt

BK kjúklingur leitar að vaktstjóra og auka fólki
BK ehf.

Tæknisölumaður lagnaefnis - Lagnaverslun BYKO
Byko

Sölumaður í Lagnadeild Byko Suðurnes
Byko

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Hlutastarf í verslun - BYKO Akureyri
Byko

Við leitum að matráði í mötuneyti Símans
Síminn

Starfsmaður í skólamötuneyti
Í-Mat

Fullt starf í gleraugnaverslun Eyesland í Glæsibæ
Eyesland Gleraugnaverslun

Brosmildur þjónn/ Gengilbeina
Bragðlaukar

Höfuðborgarsvæðið - tímavinna
Vínbúðin

Starfsmaður í fullt starf á kaffihúsið Elliða
Elliði