Afgreiðslustarf
Björnsbakarí leitar að duglegu og jákvæðu starfsfólki til starfa í bakaríinu okkar á Austurströnd 14, Seltjarnarnesi.
Vinnutíminn er alla virka daga frá kl. 7-14, og möguleiki á helgarvinnu.
Viðkomandi þyrfti að geta byrjað fljótlega.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
- Uppvask, þrif og frágangur
- Áfylling og uppstilling á vörum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð samskiptahæfni í íslensku og ensku
- Reynsla af þjónustustörfum er kostur, en ekki skilyrði
- Rík þjónustulund, jákvæðni, heiðarleiki og lipurð í mannlegum samskiptum
- Stundvísi, umburðarlyndi og áreiðanleiki
Advertisement published6. January 2025
Application deadline14. January 2025
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
English
Very goodRequired
Location
Austurströnd 14, 170 Seltjarnarnes
Type of work
Skills
Quick learnerHonestyPositivityConscientiousPlanningPunctualMeticulousness
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku - við erum að vaxa
ÍSBAND verkstæði og varahlutir
Starfsmenn óskast
Íshestar
Leikskólinn Sólbrekka - mötuneyti
Skólamatur
Starfsmaður á Lager
RMK ehf
Farangursþjónusta á Keflavíkurflugvelli
Icelandair
Saga Biðstofa - Saga Lounge
Icelandair
Vöruhús - Warehouse
Icelandair
Aircraft Services - Hlaðdeild
Icelandair
Verslunarstarf á Ísafirði
Penninn Eymundsson
Þjónustufulltrúi
Stoð
Vaktstjóri í þjónustuveri
Icelandia
Sumarstarfsmaður á skrifstofu og afgreiðslu
Golfklúbbur Kiðjabergs