
Sykurverk Café
Sykurverk Café er skemmtilegur og fjölbreyttur staður til þess að vinna á. Starfs stöðvarnar skiptast í afgreiðslu og eldhús vinnu.
Í afgreiðslunni er verið að skera köku & tertusneiðar, gera margvíslega drykki svo sem mjólkurhristinga, kaffidrykki og kokteila sem gaman er að læra að gera.
Í eldhúsinu eru framreidd girnileg crêpes í margvíslegum útfærslum ásamt fleiri réttum af matseðli.

Afgreiðsla - Akureyri
Afgreiðslustarfið felur fyrst og fremst í sér að vera með góða þjónustulund og taka vel á móti gestum og passa upp á hafa staðinn snyrtilegan.
Starfið er skemmtilegt fyrir þá sem vilja læra að gera fallega kaffidrykki og jafnvel skemmtilega kokteila!
Nauðsynlegt er að geta átt góð mannleg samskipti þar sem samvinna skiptir öllu máli þegar kemur að góðri þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Eiga góð samskipti við viðskiptavini
- Skera kökusneiðar
- Útbúa skemmtilega drykki s.s. mjólkurhristinga, kaffidrykki & kokteila
- Stimpla matar pantanir inn í afgreiðslukerfi
- Almenn þrif á staðnum & áfyllingar
- Passa upp á að allt sé snyrtilegt & fínt. Afgreiðslurými & salur.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð íslensku og ensku kunnátta skylirði
- Góð þjónustulund og kurteisi
- Frumkvæðni, stundvísi & heiðarleiki
- Geta unnið vel undir álagi.
- Góð athygli & gott minni.
- Reynsla af afgreiðslustörfum
- Reynsla af kaffigerð kostur
Fríðindi í starfi
- 50% Starfsmanna afsláttur á vinnutíma
- Fæði - Alltaf eitthvað í boði á kaffistofunni
- 30% Starfsmanna afsláttur utan vinnutíma
Advertisement published14. November 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Strandgata 3, 600 Akureyri
Type of work
Skills
Customer checkoutQuick learnerProactiveHonestyPositivityAmbitionConscientiousIndependencePlanningSalesPunctualTeam workWorking under pressureProduct presentationCustomer service
Work environment
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Aðstoð í mötuneyti
Múlakaffi ehf

Þjónusta og ráðgjöf
Lyfjaver

Starfsmaður óskast til starfa í félagsmiðstöð eldra fólks Lambamýri í Garðabæ.
Garðabær

Full time Cook wanted - Accomodation available!
Ráðagerði Veitingahús

FULL TIME CHEF WOK IN VIK Y MYRDAL
E.Guðmundsson ehf.

Starfsfólk í íþróttamiðstöð - Dalabyggð
Sveitarfélagið Dalabyggð

Egilsstaðir: Framtíðarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan

Sundlaugarvörður Dalslaug
Reykjavíkurborg

Viltu vinna fyrir mikilvægasta fólkið?
Skólamatur

Starfsfólk í Afgreiðslu Tokyo sushi
Tokyo Sushi Glæsibær

Fullt starf í móttöku Hårklinikken
Hårklinikken

Afgreiðslustarf
Bæjarbakarí