Brekkubæjarskóli
Brekkubæjarskóli

Aðstoðarmatráður í skólamötuneyti Brekkubæjarskóla

Skólamötuneytið þjónustar starfsfólk og nemendur Brekkubæjarskóla á Akranesi. Nemendafjöldi í Brekkubæjarskóla eru 460 nemendur og starfsfólk skólans í kringum 100.

Brekkubæjarskóli auglýsir lausa til umsóknar stöðu aðstoðarmatráðar í skólamötuneyti skólans fyrir skólaárið 2025 - 2026.

Um er að ræða 100% stöðu.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Þekking og reynsla af matseld og næringu
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Íslensku kunnátta
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Frumkvæði og skipulagshæfni

Helstu verkefni eru:

  • Starfsmaður vinnur undir stjórn yfirmatráðs
  • Vinnur við ýmis verk sem viðkoma eldhúsi svo sem undirbúning og framreiðslu matar, uppvask og þrif á matsal
  • Rík áhersla er lögð á góða mætingu, góð samskipti og sjálfstæð vinnubrögð
  • Aðstoðarmatráður þarf að geta leyst yfirmatráð af í forföllum 
Advertisement published6. May 2025
Application deadline20. May 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
Location
Vesturgata 120, 300 Akranes
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.AmbitionPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.PunctualPathCreated with Sketch.Team work
Professions
Job Tags