
Brekkubæjarskóli
Brekkubæjarskóli er annar tveggja heildstæðra grunnskóla á Akranesi. Nemendur skólans eru um 460 talsins, en starfsmenn um 100. Að auki státar skólinn af þéttriðnu neti stoðþjónustu.
Aðstoðarmatráður í skólamötuneyti Brekkubæjarskóla
Skólamötuneytið þjónustar starfsfólk og nemendur Brekkubæjarskóla á Akranesi. Nemendafjöldi í Brekkubæjarskóla eru 460 nemendur og starfsfólk skólans í kringum 100.
Brekkubæjarskóli auglýsir lausa til umsóknar stöðu aðstoðarmatráðar í skólamötuneyti skólans fyrir skólaárið 2025 - 2026.
Um er að ræða 100% stöðu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þekking og reynsla af matseld og næringu
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Íslensku kunnátta
- Sjálfstæði í vinnubrögðum
- Frumkvæði og skipulagshæfni
Helstu verkefni eru:
- Starfsmaður vinnur undir stjórn yfirmatráðs
- Vinnur við ýmis verk sem viðkoma eldhúsi svo sem undirbúning og framreiðslu matar, uppvask og þrif á matsal
- Rík áhersla er lögð á góða mætingu, góð samskipti og sjálfstæð vinnubrögð
- Aðstoðarmatráður þarf að geta leyst yfirmatráð af í forföllum
Advertisement published6. May 2025
Application deadline20. May 2025
Language skills

Required
Location
Vesturgata 120, 300 Akranes
Type of work
Skills
ProactivePositivityAmbitionIndependencePlanningPunctualTeam work
Professions
Job Tags
Other jobs (4)
Similar jobs (12)

Manufacturing Facility Cleaning Specialist
Alvotech hf

Join our housekeeping team at Bus Hostel Reykjavik!
Bus Hostel Reykjavik

Starfsmaður óskast í almenn þrif á lífsgæðasetur aldraða að
Sveitarfélagið Ölfus

Starfsmaður í framleiðslu
Gæðabakstur

Factory cleaning
Dictum Ræsting

Skólaliðar í Brekkubæjarskóla
Brekkubæjarskóli

Sumarstarf í bílaþvotti / Carwash-Reykjavík
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Housekeeping
Hótel Keflavík - Diamond Suites - Diamond Lounge - KEF Restaurant - KEF SPA & Fitness

Umsjónarmaður á verkstæði / Motorhome workshop maintenance
Rent Easy Iceland

Laugarvörður / Lifeguard
Sky Lagoon

Ræstingar og húsvarsla - Cleaning and housekeeping
Knattspyrnufélagið Víkingur

Stuðningsþjónusta á Egilsstöðum - sumarstarf
Fjölskyldusvið