

Aðstoðarmanneskja óskast á tannlæknastofu
Við hjá Tannlæknum Vegmúla leitum að sjálfstæðum og drífandi einstaklingi í fullt starf. Verkefnin eru fjölbreytt og skemmtileg og unnið verður með hópi tannlækna, tannfræðinga, tanntækna, tannsmiða og aðstoðarmanna tannlækna. Vinsamlega sendið ferilskrá með umsókninni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka, símsvörun og afgreiðsla
- Pantanir og innkaup
- Aðstoð við tannlæknastól
- Þrif og sótthreinsun
Menntunar- og hæfniskröfur
- Frumkvæði, lipurð og rík þjónustulund
- Góð tök á íslensku
- Almenn tölvukunnátta
Advertisement published13. August 2025
Application deadline29. August 2025
Language skills

Required
Location
Vegmúli 2, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
Customer checkoutProactiveClean criminal recordIndependenceDental technicianCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Aðstoðarmaður tannlæknis
Bæjarbros

Móttökuritari á Ísafirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Hress og drífandi einstaklingur óskast í stuðning
Garðabær

Skipulögð og áreiðanleg aðstoðarkona óskast
NPA miðstöðin

NPA aðstoðarkona - vaktavinna 100%
aðstoðarkona

Afgreiðsla - Mosfellsbæ
Mosfellsbakarí

Hjúkrunarfræðingur/Ljósmóðir óskast
Livio Reykjavík

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Skipulögð og jákvæð aðstoðarkona og aðstoðar verkstjórnandi óskast
FOB ehf.

Urriðaholtsskóli óskar eftir umsjónarkennara í 3. bekk
Urriðaholtsskóli

Stuðningsfulltrúi
Fellaskóli Fellabæ

Aðstoðarmanneskja óskast á röntgendeild á Ísafirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða