
Xprent- hönnun og merkingar ehf
Xprent er öflugt fyrirtæki í merkingum og skiltagerð. Við veitum fagleg vinnubrögð og persónulega þjónustu. Einkunnarorð Xprent eru "gæði umfram hraða".

Aðstoðarmaður í skiltagerð
Starfið felur í sér vinna við merkingar, aðstoð við prentun, frágang og upplímingu bæði inni og úti. Um er að ræða mjög fjölbreytt framtíðarstarf með möguleika á að vaxa í starfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Upplíming merkinga hjá fyrirtækjum og í heimahúsum.
- Aðstoða í vinnslu.
- Merkja bíla/trukka/vagna og aðrar vélar.
- Prenta, plasta og plotta.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hreint sakavottorð
- Engin menntun nauðsýnleg
Advertisement published17. November 2025
Application deadline17. December 2025
Language skills
IcelandicRequired
Location
Sundaborg 3-5 3R, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
Driver's licenceNon smoker
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Framleiðslustarf - Víking Brugghús
Víking Brugghús CCEP á Íslandi

Vélamaður í flokkunarstöð
Terra hf.

Vinyl graphic installer / Stafsmaður í filmudeild
Logoflex ehf

Ert þú rafvirki / rafvirkjanemi?
Olíudreifing þjónusta

Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.

Smiður
Tækniskólinn

Vélvirki
Steypustöðin

Við erum að bæta við í verkstæðisteymi Heklu!
Hekla

Hópstjóri á verkstæði
Hekla

Lífland óskar eftir handlögnum starfsmanni í Tækjadeild
Lífland ehf.

Verkfæravörður
Bílaumboðið Askja

Starfsfólk á vaktir í laxeldi
First Water