Coripharma ehf.
Coripharma ehf.
Coripharma ehf.

Aðstoðarmaður á rannsóknarstofu - tímabundin staða

Við leitum að starfsmanni í tímabundna ráðningu, sem aðstoðarmaður í stöðugleikamælingum. Stöðugleikadeild er hluti af Þróunarsviði Coripharma og sér um stöðugleikamælingar á framleiðsluvöru bæði á þróunarstigi og á markaði.

Aðalstarf aðstoðarmanns á rannsóknarstofum eru leysnimælingar, sýnaundirbúningur, framkvæmd tækniprófa, kvarðanir og eftirlit á tækjabúnaði ásamt margvíslegum og fjölbreyttum störfum tengdum gæðakerfi og skjölun gagna.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Framkvæmd UV leysniprófana
  • Sýnataka fyrir HPLC leysniprófanir
  • Sýnaundirbúningur fyrir HPLC mælingar
  • Tæknipróf – Prófun á tæknilegum eiginleikum framleiðsluvöru
  • Kvarðanir og eftirlit á tækjabúnaði rannsóknarstofunnar
  • Skráning á niðurstöðum og skjölun á geymsluþolsskrám
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Lyfjatæknir, stúdentspróf eða annað sambærilegt nám er æskilegt
  • Reynsla af störfum á rannsóknarstofu er kostur
  • Góð tölvukunnátta
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Samskipta- og skipulagsfærni ásamt sjálfstæðum vinnubrögðum
Advertisement published3. September 2024
Application deadline22. September 2024
Language skills
IcelandicIcelandicExpert
EnglishEnglishVery good
Location
Reykjavíkurvegur 76, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Quick learnerPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.PunctualPathCreated with Sketch.Team work
Professions
Job Tags