Frumherji hf
Frumherji hf
Frumherji hf

Aðalbókari

Frumherji óskar eftir að ráða fjölhæfan aðalbókara til starfa.

Starfssvið aðalbókara nær yfir öll félög í samstæðu Frumherja og ber hann ábyrgð á daglegri sjóðsstýringu, bókhaldi ásamt launavinnslu.

Helstu verkefni aðalbókara eru eftirfarandi:

  • Launavinnsla
  • Frágangur bókhalds til uppgjörs
  • Greiðsla reikninga
  • Önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Menntun sem nýtist í starfi og/eða viðurkenndur bókari
  • Þekking og/eða reynsla af launavinnslu
  • Reynsla af færslu bókhalds
  • Góð tölvukunnátta
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð

Í boði er:

  • Áhugavert og krefjandi starf hjá traustu fyrirtæki
  • Góður starfsandi og öflugt starfsmannafélag

Nánari upplýsingar veitir Sigríður verkefnastjóri/mannauður, [email protected] s. 570 9144.

Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.

Advertisement published17. February 2025
Application deadline7. March 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
Location
Þarabakki 3, 109 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags