
Iðan fræðslusetur

Gervigreind í iðnaði
Á þessu hagnýta námskeiði færð þú innsýn í hvernig ChatGPT getur orðið þinn öflugasti aðstoðarmaður – hvort sem þú ert fagmaður á vettvangi, stjórnandi eða frumkvöðull.
Á námskeiðinu lærir þú að:
- Skilja hvernig gervigreind virkar og hvernig þú nýtir hana best.
- Nota ChatGPT til að leysa raunveruleg verkefni á skilvirkan hátt.
- Forðast algeng mistök og setja réttar væntingar.
- Upplifa möguleika ChatGPT í texta-, mynda- og talvinnslu.
Starts
9. Apr 2025Type
On siteTimespan
1 timesShare
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Iðan fræðslusetur
Varðveisla eldri húsa
Iðan fræðsluseturOn site28. Mar
Sólpallar og skjólgirðingar
Iðan fræðsluseturOn site28. Mar
Eftirréttir og uppsetning fyrir allar árstíðir
Iðan fræðsluseturOn site07. Apr
Bon Bon súkkulaði og konfekt - Masterclass
Iðan fræðsluseturOn site11. Apr
Hagnýting gervigreindar í iðnaði
Iðan fræðsluseturOn site28. Mar