
Iðan fræðslusetur

Eftirréttir og uppsetning fyrir allar árstíðir
Um er að ræða þriggja daga masterclass þar sem eftirréttir og desertkökur eru í aðalhlutverki. Á námskeiðinu verður lagður ítarlegur, faglegur grunnur en áhersla er lögð á verklegar æfingar sem hjálpa þér að öðlast trausta færni og sjálfstraust í eftirrréttagerð, hvort sem þú starfar á veitingastað eða í bakaríi. Viltu gera gott enn betra?
Starts
7. Apr 2025Type
On siteTimespan
3 timesShare
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Iðan fræðslusetur