Opni háskólinn í HR
Excel fjarnámskeið
Á þessu námskeiði er farið yfir möguleikana sem felast í greiningu tölulegra gagna í Pivot-töflum í Excel. Jafnframt læra nemendur um myndræna birtingu gagna og helstu tegundir grafa. Þessi þekking er nýtt til að búa til mælaborð í Excel.
Fyrri hlutinn snýst um að greina töluleg gögn í Pivot-töflum. Það verður farið ítarlega yfir þá möguleika sem þar eru til staðar.
Seinni hlutinn snýst um birtingu gagna á myndrænu formi og yfirferð yfir helstu tegundir grafa og dæmi um hvar og hvenær þau eiga við.
Starts
22. Jan 2025Type
RemoteTimespan
1 timesPrice
49,000 kr.Share
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Opni háskólinn í HR
Andleg þrautseigja
Opni háskólinn í HRRemote25,000 kr.
Að leiða teymi
Opni háskólinn í HRRemote37,000 kr.
Millistjórnandinn - hlutverk og ábyrgð
Opni háskólinn í HRRemote32,000 kr.
Að lifa breytingar - breytingastjórnun
Opni háskólinn í HRRemote37,000 kr.
Mannauðsstjórnunarhlutverk stjórnenda
Opni háskólinn í HRRemote35,000 kr.
Merking vinnusvæða
Opni háskólinn í HR03. Feb95,000 kr.
Ábyrgð og árangur stjórnarmanna
Opni háskólinn í HROn site05. Feb256,000 kr.
Fjármál og rekstur fyrirtækja
Opni háskólinn í HROn site04. Feb295,000 kr.
Hvernig hugsum við eins og frumkvöðull?
Opni háskólinn í HROn site06. Feb96,000 kr.
Mannauðsstjórnun og leiðtogafærni
Opni háskólinn í HROn site14. Jan577,500 kr.
Viðburðastjórnun
Opni háskólinn í HROn site14. Jan72,000 kr.
OHR bókarar - Grunnur
Opni háskólinn í HRRemote01. Sep205,000 kr.