
Rafmennt

DALI Ljósastýringar
Áfangaheiti: STÝR08DALI I 1
DALI - Snjöll og skilvirk ljósastýring!
DALI grunnnámskeiðið veitir yfirgripsmikla innsýn í DALI (Digital Addressable Lighting Interface) ljósastýringar með áherslu á Helvar stýrikerfi. Námskeiðið fjallar um grunnatriði DALI-kerfa, uppsetningu, forritun og rekstur með hliðsjón af bæði einstökum ljósastýringum og samþættingu í stærri hússtjórnarkerfi.
Af hverju DALI?
Með DALI stýringu geturðu búið til umhverfi sem er orkusparandi, notendavænt og sérsniðið að þörfum hvers rýmis.
Fyrir hverja?
Námskeiðið er ætlað rafiðnaðarmönnum, arkitektum, hönnuðum, verkfræðistofum, tæknifólki og öðru áhugafólki um ljóstækni.
Starts
20. Nov 2025Type
On siteTimespan
1 timesPrice
31,200 kr.Share
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Rafmennt
Skyndihjálp
RafmenntOn site02. Dec19,400 kr.
ÍST HB 200:2021 Staðallinn
RafmenntOn site02. Dec19,400 kr.
Home Assistant - Grunnur
RafmenntOn site11. Feb45,000 kr.
Loxone stýringar
RafmenntOn site18. Nov48,400 kr.
ARDUINO
RafmenntOn site10. Feb54,000 kr.
Switch Manager (Rofastjórar á ENSKU)
RafmenntOn site18. Nov72,000 kr.