
Rafmennt

Home Assistant - Grunnur
Námskeiðið er haldið í samstarfi við Snjallingur.is
Áfangaheiti: STÝR12HOMEASSIS
Lýsing
Grunnnámskeið á Home Assistant hússtjórnarkerfi. Á námskeiðinu er farið í helstu þætti á Home Assistant,
allt frá uppsetningu, tengingu á snjalltækjum og búa til einfaldar sjálfvirknisreglur og skjáborð.
Áhersla er sett á verklega þætti. Allir þátttakendur fá aðgang að Home Assistant stýrikerfinu og sett af snjalltækjum sem verður að komast fyrir inn í Home Assistant á meðan námskeiðinu stendur.
Home Assistant er afar umfangsmikið og getur verið flókið en er jafnframt skemmtilegt og öflugt hússtjórnarkerfi. Leiðbeinandinn gefur góðar leiðbeiningar um helstu atriði sem þarf að hafa í huga
og einbeitir sér að þáttum sem skipta máli fyrir byrjendur.
Starts
11. Feb 2026Type
On siteTimespan
3 timesPrice
45,000 kr.Share
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Rafmennt
Skyndihjálp
RafmenntOn site02. Dec19,400 kr.
ÍST HB 200:2021 Staðallinn
RafmenntOn site02. Dec19,400 kr.
Loxone stýringar
RafmenntOn site18. Nov48,400 kr.
DALI Ljósastýringar
RafmenntOn site20. Nov31,200 kr.
ARDUINO
RafmenntOn site10. Feb54,000 kr.
Switch Manager (Rofastjórar á ENSKU)
RafmenntOn site18. Nov72,000 kr.