
Akademias

ChatGPT 2025
ChatGPT er önnur tegund gervigreindarhugbúnaðar sem hefur verið þróuð af OpenAI, bandarísku fyrirtæki sem sérhæfir sig í rannsóknum á gervigreind. ChatGPT er stórt málmódel sem getur skilið og svarað spurningum á náttúrulegu tungumáli á afar snjallan hátt. Það er notað í ýmis konar samræðuhugbúnað til að bjóða upp á mannlega samskiptareynslu.
Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi
þekki vel viðmótið, þær útgáfur sem eru í boði og helstu stillingar
fái innsýn í nokkur dæmi um notkun, hvernig skal búa til góðar beiðnir og hvernig minnið virkar í viðmótinu
viti hvernig leitin virkar, hvernig hlaða má upp skjölum og myndum og vinna að ýmsum verkefnum
Námskaflar og tími:
- Inngangur - 1 mínúta
- Viðmótið - 3 mínútur
- Hvað er ChatGPT - 2 mínútur
- Útgáfur ChatGPT - 3 mínútur
- Dæmi um notkun - 4 mínútur
- Beiðnir (Prompt) - 2 mínútur
- Dæmi um notkun beiðna - 2 mínútur
- Samhengi - 1 mínúta
- Að búa til GPT - 4 mínútur
- Minni í ChatGPT - 3 mínútur
- Leit án sýnileika - 2 mínútur
- Hlaða upp skjali - 2 mínútur
- Myndir - 3 mínútur
- Leit eða djúpleit - 2 mínútur
- Sora - 3 mínútur
- Verkefni (projects) - 2 mínútur
- Stillingar - 3 mínútur
- Lokaorð - 2 mínútur
44 mínútur
Textun í boði:
Íslenska
Leiðbeinandi:
Akademias
Type
RemotePrice
24,000 kr.Share
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Akademias
Fordómar á vinnustaðnum
AkademiasRemote24,000 kr.
Fjölskylduhlutverk í vanvirkum fjölskyldum
AkademiasRemote9,000 kr.
Betri svefn með Dr. Erlu Björnsdóttur
AkademiasRemote24,000 kr.
Áhrifaríkar kynningar
AkademiasRemote24,000 kr.
Krefjandi starfsmannaviðtöl
AkademiasRemote14,000 kr.
Sambönd sem kæfa
AkademiasRemote9,000 kr.
Hvað liggur á bakvið erfiða hegðun
AkademiasRemote24,000 kr.
Öndunartækni
AkademiasRemote24,000 kr.
Meðvirkni, orsök og afleiðingar
AkademiasRemote14,000 kr.
Mátturinn í næringunni
AkademiasRemote24,000 kr.
Breytingaskeiðið
AkademiasRemote24,000 kr.
Fiskur! Jákvæð vinnustaðamenning
AkademiasRemote24,000 kr.
Jafningjastjórnun
AkademiasRemote24,000 kr.
Textaskrif fyrir vefsíður til að ná árangri á Google
AkademiasRemote24,000 kr.
Starfsmannasamtöl
AkademiasRemote24,000 kr.
Að setja fólki mörk
AkademiasRemote9,000 kr.
Árangursrík tölvupóstsamskipti
AkademiasRemote24,000 kr.
Canva, Grunnur
AkademiasRemote24,000 kr.
Tilfinningagreind, starfsfólk og stjórnendur
AkademiasRemote24,000 kr.
Náðu árangri
AkademiasRemote24,000 kr.