Endurmenntun HÍ
Endurmenntun HÍ
Endurmenntun HÍ

Sálgæsla - nám á framhaldsstigi háskóla

Í samstarfi við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands.
Námið samsvarar 40 ECTS einingum.

 

Markmið námsins er að veita nemendum þekkingu í grunnatriðum sálgæslu með einstaklingum, fjölskyldum og hópum. Námið byggir á að greina og vinna með trúar- og tilvistar þarfir, upplifanir og úrvinnslu reynslu. Í öllum námskeiðum er byggt á sjálfsrýni og unnið með verklegar æfingar sem miða að því að nemendur reyni sig í hlutverkum. Um leið rýna nemar áhrif efnisins og verkefnanna á sjálf sig sem og áhrif eigin sögu á viðfang sitt.

Hefst
9. sept. 2024
Tegund
Staðnám
Tímalengd
1 skipti
Verð
790.000 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar