
Mímir - símenntun

Sænska framhald
Um námskeiðið
Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa lokið sænsku 1 eða hafa einhvern grunn í sænsku t.d. í gegnum sjálfsnám eða dvöl í Svíþjóð.
Byrjað er á að fara í stutta upprifjun á því sem nemendur hafa lært áður. Orðaforði og skilningur er aukinn og meira er lagt upp úr þjálfun í talmáli. Nemendur gera heimaverkefni milli kennslustunda og kennari fer yfir og leiðréttir. Ef nemendur vilja þá kynna þeir verkefnin fyrir hópnum og þannig geta skapast umræður um viðkomandi málefni. Öll kennsla og útskýringar kennara munu fara fram á sænsku.
Þetta námskeið er á stigi A-1/A-2 skv. evrópska tungumálarammanum.
Hefst
6. nóv. 2025Tegund
StaðnámVerð
44.000 kr.Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Mímir - símenntun
Tourism in Iceland
Mímir - símenntun03. nóv.37.000 kr.
Gervigreind í daglegu lífi – Byrjendanámskeið
Mímir - símenntunStaðnám13. nóv.13.000 kr.
Íslenska 1 | Icelandic 1
Mímir - símenntunStaðnám03. nóv.59.500 kr.
Íslenska talþjálfun (A2) - 40 stundir
Mímir - símenntunStaðnám27. okt.59.500 kr.
Tiếng Băng Đảo và việc làm | Ísl. f. víetnömskumæl
Mímir - símenntun01. nóv.27.000 kr.
Íslenska 3 netnámskeið | Icelandic 3 online course
Mímir - símenntunFjarnám28. okt.59.500 kr.
Íslenska talþjálfun 3-4 | Spoken Icelandic 3-4
Mímir - símenntunStaðnám28. okt.59.500 kr.
Íslenska 2 netnámskeið | Icelandic 2 Online Course
Mímir - símenntunFjarnám31. okt.59.500 kr.