Sif Traustadottir
Sif Traustadottir
Sif Traustadottir

Ókeypis netnámskeið um bókaskrif

Hefur þú verið að hugsa um að skrifa bók en ekki byrjað eða reyndir og gafst upp?

Lærðu hvernig þú skipuleggur bókina áður en þú byrjar að skrifa svo þú festist ekki og vitir alltaf hvað þú ætlar að skrifa næst.

Þetta námskeið er fyrir þig sem hefur hugmynd að bók en hefur af einhverjum ástæðum ekki tekið þér tíma til að klára að skrifa hana.

Þetta er þriggja daga námskeið sem er þér að kostnaðarlausu. Námskeiðið er haldið á netinu þannig að þú getur tekið þátt óháð búsetu og staðsetningu. 

Á námskeiðinu er lögð áhersla á virkni, þú munt gera æfingar á staðnum sem gera þér kleift að komast í gang með að skrifa bókina þína og læra um helstu mistök sem nýir höfundar gera svo þú getir forðast þau.

Námskeiðið er haldið dagana 11.-13. mars og leiðbeinandi er Sif Traustadóttir.

Hefst
11. mars 2025
Tegund
Fjarnám
Tímalengd
3 skipti
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar