
Rafmennt

Nýtt líf eftir starfslok – Starfslokanámskeið
Námskeiðið er hannað til að aðstoða fólk við að undirbúa sig og
njóta þeirra breytinga sem verða eftir að það lýkur störfum.
Á þessu námskeiði verður fjallað um allar helstu breytingar sem hafa þarf í huga
við starfslok á gagnlegan og skýran hátt:
- Lífeyrismál
- Réttindi og skerðingar hjá Tryggingastofnun Ríkisins
- Eignastýringu og séreignasparnað
- Húsnæðismál
- Endurskipulagningu fjármála
- Erfðamál og hjúskaparstöðu
- Áhrif hreyfingar og næringar á heilsufar
- Tómstundir, félagslíf og áhugamál
- Dvöl/búseta í útlöndum
- Markmiðasetningu til að tryggja árangur
Dagsetning:
Þriðjudaginn 27. maí og miðvikudaginn 28. maí frá 09:00 - 12:30.
Staðsetning:
Stórhöfða 27, 110 Reykjavík
Umsjónarmaður námskeiðsins er:
Magnea Einarsdóttir - Fyrrum skólastjóri á eftirlaunum.
Hefst
27. maí 2025Tegund
StaðnámTímalengd
2 skiptiVerð
52.900 kr.Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar