Heill heimur
Heill heimur
Heill heimur

Meðvirkni - áhrif á líf, liðan og samskipti!

Heill heimur býður upp á námskeið um meðvirkni - hvernig hún þróast, hindrar okkur í persónulegu lífi okkar og kemur í veg fyrir að við getum átt heilbrigð samskipti og náið samband við okkur sjálf og aðra (intimacy = INTO ME YOU SEE)

Viltu :
- auka sjálfsvirðið
- læra að setja heilbrigð mörk?
- minnka spennu í samskiptum
- byggja upp heilbrigðari sambönd

​Hugtakið meðvirkni er að sumra mati ofnotað. Ég hef hins vegar komist að því í vinnu minni síðustu árin inn að það er heilmikl vinna fyrir höndum að fræða og auka skilng á því hversu víðfemt hugtakið er og hversu djúpt ræturnar liggja.
​Ég tel það mjög mikilvægt því við erum að tala um þetta dýrmæta líf sem okkur er gefið og hvernig við lifum því. Meðvirkni hefur áhrif á hvernig við skynjum og upplifum okkur sjálf og aðra og litar því öll okkar sambönd og samskipti á öllum sviðum lífs okkar.
Með auknum skilningi og vinnu er hins vegar hægt að breyta og það hefur reynslan líka sýnt mér - sem er innblástur í að halda áfram. Hver manneskja sem skilur betur og breytir sínu mynstri hefur nefnilega áhrif á aðra í kringum sig og getur þannig verið afl mikilla breytinga.

Hefst
19. ágúst 2025
Tegund
Staðnám og fjarnám
Tímalengd
1 skipti
Verð
23.000 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar