Dale Carnegie
Leiðtogafærni- Stop Doing, Start Leading
Á þessu námskeiði er lögð áhersla á uppbyggingu sterkrar liðsheildar. Námskeiðið er sérstaklega hugsað fyrir nýja leiðtoga til að hjálpa þeim að breyta hugarfari sínu, byggja upp sjálfstraust og frumkvæði. Leiðtogahlutverkið krefst þess að viðkomandi hafi mikla hæfni í samskiptum, sýni forystu og þrautsegju. Á námskeiðinu læra þátttakendur að beita þeim verkfærum sem þeir þurfa til þess að takast á við þær áskoranir sem leiðtogar standa frammi fyrir í störfum sínum. Námskeiðið er fyrir alla sem vilja hafa jákvæð áhrif á starfsumhverfi sitt án þess þó að vera í skilgreindu stjórnendahlutverki. Hentar vel fyrir hópstjóra, verkefnastjóra og aðra leiðtoga sem vilja víkka sjónarhornið og hafa áhrif á árangur teyma.
Tegund
FjarnámTímalengd
8 skiptiVerð
249.000 kr.Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Dale Carnegie
Dale Carnegie 8 vikna námskeið
Dale CarnegieStaðnám249.000 kr.
Dale Carnegie morgunnámskeið
Dale CarnegieStaðnám249.000 kr.
3ja daga Dale Carnegie námskeið
Dale CarnegieStaðnám195.000 kr.
Dale Carnegie námskeiðið LIVE ONLINE
Dale CarnegieFjarnám220.000 kr.
Árangursrík sala
Dale CarnegieStaðnám190.000 kr.
Áhrifaríkar kynningar
Dale CarnegieStaðnám199.000 kr.
Leiðtogafærni- Live Online
Dale CarnegieFjarnám249.000 kr.