
HKS Ráðgjöf

Konfeknámskeið
Konfektnámskeið Halldórs hafa verið haldin síðustu 28 ár og njóta alltaf mikilla vinsælda. Þetta er tilvalin kvöldstund fyrir vinahópa, vinnufélaga, saumaklúbba eða einstaklinga sem vilja læra grunnatriði í konfektgerð, Námskeiðið tekur um 1,5-2 klst. Frekari upplýsingar e-mail [email protected] eða í sima 6189999
Hefst
3. nóv. 2025Tegund
StaðnámTímalengd
20 skiptiVerð
5.990 kr.Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar