Hrefna Guðmundsdóttir - Jákvæð sálfræði
Viltu reyna jákvæða sálfræði í 8 vikur?
Viltu reyna jákvæða sálfræði á eigin skinni? 8 vikna prógramm. Tvö markþjálfunarviðtöl. Námskeiðið er á föstudögum kl. 13-15 í Ármúla 6. Vikuleg verkefni og dagbók til að halda utan um verkefnin. Farið er yfir vellíðan, hamingju, að blómstra, viðhorf, bjartsýni, samskipti, von, seiglu og styrkleika. Allskonar óvænt skemmtilegt til að hafa líka gaman.
Kennari; Hrefna Guðmundsdóttir MA Vinnusálfræðingur og sérfræðingur í jákvæðri sálfræði. Sjá: hamingjuvisir.com og skráning: hrefnagudmunds@simnet.is
Hefst
3. jan. 2025Tegund
StaðnámTímalengd
8 skiptiVerð
73.000 kr.Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar