Vatn & veitur
Vatn & veitur
Vatn & veitur

Lifandi starf í skemmtilegu umhverfi

Vatn & veitur leita að metnaðarfullum og duglegum einstaklingum til framtíðarstarfa í höfuðstöðvar fyrirtækisins í Kópavogi. Þar erum við með verslun fyrir fagfólk auk vöruhúss en við leitum að viðbót í okkar frábæra teymi i vöruhúsið.

Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf sem býður upp á mikla möguleika til starfsþróunar og vaxtar í starfi. Við leggjum mikið upp úr góðu vinnuumhverfi þar sem frábær hópur starfsfólks hefur það að markmiði að veita framúrskarandi þjónustu.

Vatn og veitur er stolt að því að vera með jafnlaunavottun og mikil áhersla er lögð á jákvætt vinnuumhverfi og vellíðan starfsfólks.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Tiltekt pantana
  • Pökkun
  • Önnur tilfallandi verkefni í vöruhúsi og verslun
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Rík þjónustulund
  • Öguð og vönduð vinnubrögð
  • Stundvísi og góð framkoma
  • Góð íslenskukunnátta
  • Frumkvæði og sjálfstæði
  • Reynsla af vinnu í vöruhúsi er kostur
  • Bílpróf (lyftarapróf kostur)
  • Hreint sakavottorð
  • Snyrtimennska
Fríðindi í starfi
  • Niðurgreiddur hádegismatur
  • Samgöngustyrkur
  • Jafnlaunavottun
  • Íþróttastyrkur
Auglýsing stofnuð19. apríl 2024
UmsóknarfresturEnginn
Staðsetning
Smiðjuvegur 68-70 68R, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.LyftaraprófPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar