Endurmenntun HÍ
Endurmenntun HÍ
Endurmenntun HÍ

Jákvæð sálfræði - nám á framhaldsstigi háskóla

Námið er haldið í samstarfi við Menntavísindasvið HÍ og samsvarar 60 ECTS einingum.

 

Í náminu er hugmyndafræði og nálgun jákvæðrar sálfræði og velsældarvísinda kynnt þannig að nemendur geti nýtt sér hana bæði í einkalífi og starfi. Námið veitir víðtæka þekkingu á jákvæðri sálfræði sem fræðigrein og kynnir fyrir nemendum þau tækifæri sem felast í því að skoða styrkleika umfram veikleika og byggja á því sem vel er gert í stað þess sem fer úrskeiðis.

Hefst
16. sept. 2024
Tegund
Staðnám
Tímalengd
6 skipti
Verð
1.335.000 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar