
S4S - Ellingsen
Ellingsen var stofnað árið 1916 af Othar Ellingsen og var meginhlutverk fyrirtækisins sérhæfing í sölu á veiðarfærum og öðru því sem tengdist útgerð, en í seinni tíð eða frá árinu 1990 var áherslum í verslun breytt í að selja útivistarvörur.
Árið 2017 keypti S4S ehf verslun Ellingsen og síðan þá hafa orðið miklar breytingar á versluninni.
Ellingsen er í dag útivistaverslun fyrir alla fjölskylduna þar sem fólk getur gengið að góðri þjónustu og vöruúrvali. Rafhjólasetur Ellingsen var opnað árið 2020 og fer ört stækkandi.
Verslanir Ellingsen eru í Reykjavík, á Akureyri auk vefverslunarinnar www.ellingsen.is.
Hjá S4S starfa um 180 manns og hefur fyrirtækið margoft hlotið viðurkenningu VR sem fyrirmyndavinnustaður auk þess að hafa verið valið fyrirtæki ársins. Þá hefur S4S fengið viðurkenningu Creditinfo um fyrirmyndarfyrirtæki árlega undanfarin ár.

Við erum að leita að verslunarstjóra Ellingsen!
Erum við að leita að þér?
Ellingsen leitar að öflugum og metnaðarfullum verslunarstjóra í verslun Ellingsen í Reykjavík. Um framtíðarstarf er að ræða.
Verslunarstjóri sér m.a. um daglegan rekstur, sölu og afgreiðslu, starfsmannahald, uppsetningu á verslun, áætlanagerð, samskipti við aðrar verslanir S4S og stoðdeildir.
Um fullt starf er að ræða þar sem vinnutími er alla virka daga og aðra hverja helgi á opnunartíma verslunarinnar.
Við leitum að manneskju með mikla leiðtogahæfileika og reynslu af verslunarsstjórastarfi sem getur hafið störf fljótlega.
Við hvetjum öll kyn til að sækja um starfið.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Daglegur rekstur
- Sala
- Áætlanagerð
- Starfsmannahald og vaktaplön
- Innkaup
- Þjónusta og ráðgjöf við viðskiptavini
- Uppsetning og útlit á verslun
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntunar- og hæfniskröfur
- 25 ára eða eldri
- Reynsla af verslunarstjórastarfi skilyrði
- Leiðtogahæfileikar
- Brennandi áhugi á útivist
- Þekking á innkaupum
- Vinnur vel undir álagi
- Góð almenn tölvukunnátta
- Stundvísi og góð framkoma
- Sveigjanleiki
- Framúrskarandi þjónustulund
- Færni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Góð íslensku og ensku kunnátta
Реклама створена 12. May 2025
Кінцевий термін подання заявки30. May 2025
Мовні вимоги

вимагається

вимагається
Розташування
Fiskislóð 1, 101 Reykjavík
Тип роботи
Навички
Оформлення замовленнь кліентівПроактивнийЧесністьСудимості немаєЛідерські якостіАмбіціїНе палитьНезалежністьПродажПунктуальністьКомандна роботаРозробка планування співробітниківНе курю електронну сигаретуОбслуговування клієнтів
Професії
Мітки роботи
Схожі вакансії (12)

Ráðgjafi í þjónustuver HMS á Sauðárkróki
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að sumarstarfsfólki!
Hristingur ehf.

Viltu starfa hjá alþjóðlegri vátryggingamiðlun?
Tryggja

Konur sem kunna að prjóna eða hekla óskast á morgunvaktir
NPA miðstöðin

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR

Sumarstarf á Ísafirði
Penninn Eymundsson

Sölufulltrúi - Hlutastarf um helgar
Heimilistæki ehf

Sumarstörf í boði hjá Olís Esjubraut Akranesi
Olís ehf.

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Vinnuskóli - Biðlisti fyrir 18 ára og eldri
Hafnarfjarðarbær

Sumarstörf í Icewear Vestmannaeyjum
ICEWEAR

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR